Ferðalausnir

Einfalt að nota

Það eru engin uppsetningargjöld í Travia og það er einfalt að stofna aðgang og byrja að selja þína þjónustu í Travia.

Það tekur minna en 45 mínútur að setja upp gististaðinn þinn og hefja samstarf með ferðaskrifstofum.

Markaðstorg

Travia sparar bæði tíma og kostnað fyrir notendur. Gististaðir þurfa ekki lengur að skrá bókanir sínar handvirkt frá ferðaskrifstofum heldur koma bókanir beint inn í bókunarkerfið.

Ferðaskrifstofur þurfa ekki lengur að bíða eftir svörum um bókanir frá hótelunum heldur staðfestast bókanir um leið og beiðni berst hótelunum.

Við bjóðum:

Our customers

Okkar viðskiptavinir

Á Travia eru yfir 500+ skráðar ferðaskrifstofur sem nota hugbúnaðinn daglega, einnig getur Travia tengst fleiri þúsundum gististaða.

“Travia hefur gjörbylt
okkar verkferlum”

“Að bókanir frá ferðaskrifstofum flæði beint inn í kerfið okkar í stað þess að þurfa svara þeim á tölvupósti skiptir okkur miklu máli. Nú þurfum við ekki að hafa áhyggjur af bókununum, því þær koma beint inn í okkar kerfi. Ekkert vesen”


Kristín Ingunn Haraldsdóttir
Hótelstýra

Sparaðu þér tíma
og auktu ánægju
þinna viðskiptavina.