Um okkur

Travia er tæknifyrirtæki í ferðaþjónustunni og var stofnað árið 2019 á Íslandi.

Travia fæddist innan veggja Godo, leiðandi ferðatæknifyrirtæki sem þróar heildarlausnir fyrir ferðaþjónustuna. Godo var stofnað árið 2012 og með því að vinna með yfir 1100 hótelum og gististöðum á heimsvísu hefur fyrirtækið þróað nýstárlegar lausnir sem hjálpar rekstraraðilum til þess að auka skilvirkni.

Með okkar samstarfsaðilum þá áttuðum við okkur á þeim mikla sársauka sem báðir aðilar upplifa þegar samskipti um bókun frá ferðaskrifstofu á sér stað.

Fjöldi tölvupósta, bið, óvissa um framboð og verð.

Við þróuðum Travia sérstaklega til þess að leysa þennan sársauka. Með Travia geta gististaðir og ferðaskrifstofur sparað tíma, aukið skilvirkni og veitt sínum viðskiptavinum betri þjónustu.

Ef þú er líkar við Travia, þá teljum við að þér eigi einnig eftir að líka vel við aðrar vörur frá Godo; Property, Pronto og Primo.

Við erum Travia

Haukur Birgisson
Framkvæmdastjóri Travia

linkedin logo icon

Soffía Pálsdótir
Viðskiptastjóri

linkedin logo icon

Örvar Steinbach
Verkefnastjóri

linkedin logo icon

Haukur Birgisson
CEO Travia

linkedin logo icon

Soffía Pálsdótir
Customer Success Manager

linkedin logo icon

Örvar Steinbach
Verkefnastjóri

linkedin logo icon

Tómas Guðmundsso
Verkefnastjóri

linkedin logo icon

Sverrir Steinn Sverrisson
CMO

linkedin logo icon

Tómas Guðmundsson
Verkefnastjóri

linkedin logo icon

Sverrir Steinn Sverrisson
Markaðsstjóri

linkedin logo icon

Sparaðu þér tíma
og auktu ánægju
þinna viðskiptavina.